Hótelvörur. Bakki með te bollum hraðsuðukönnu og heyrnatólum

Við erum Bentley!

Hótelvörur og hótelherbergisvörur fyrir hvers konar hótelrekstur.
Við sérhæfum okkur í nýstárlegum, sjálfbærum og hágæða fylgihlutum fyrir hótelherbergi. Með 40 ára reynslu vitum við að notendavæn smáatriði geta skipt sköpum.

Hótelrekstur

Við erum þekkt fyrir vandaða þjónustu vog að vera ávallt skrefi á undan. Með heiðarlegri og sveigjanlegri nálgun tengjumst við viðskiptavinum okkar, auðveldum hótelrekstur og um leið hugum og hjörtum gesta þeirra.

Hótelvörur

Við erum þekkt fyrir straubretti og straujárn, hraðsuðukatla og móttöku bakka, hárþurrkur, farangursgrindur, baðvogir, samanbrjótanleg rúm og barnarúm og fylgihluti á skrifborð. Við höfum þarfir hönnuða, ræstingar og gesta í huga við þróun vöruúrvals okkar.

Hótelherbergisvörur.

Við hönnum, þróum og afhendum fjölbreyttar hótelvörur sem uppfylla þarfir hótela um allan heim og höfum fengið mikið lof fyrir fallega og stílhreina hönnun. Listinn af framleiddum vörum er kannski ekki ýkja langur en þess þó heldur hefur verið lagt mikið upp úr að gæði og hönnun standist vel þær þarfir sem farið er fram á í hótelgeiranum.

VINSÆLAR VÖRUR

BENTLEY CHOICE